fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Tveir rússneskir ofurstar bætast við hóp fallinna herforingja – Besti fallhlífarsveitarforinginn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 19:00

Alexander Dosyagayev

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 40 rússneskir ofurstar og aðrir háttsettir herforingjar hafa fallið í stríðinu í Úkraínu. Talið er að talan sé mun hærri en 40 er sá fjöldi sem staðfest hefur verið að hafi fallið. Nýlega bættust tveir ofurstar í þennan hóp.

The Independent segir að annar þeirra sem féll nýlega sé Alexander Dosyagayev. Hann var 34 ára og stýrði 104. fallhlífarherdeildinni. Sú herdeild tók þátt í árásinni á Butja fyrr á árinu en þar var fjöldi óbreyttra borgara pyntaður og myrtur af rússneskum hermönnum.

The Independent segir að Dosyagayev hafi verið talinn besti fallhlífarsveitarforingi Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin