fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Ökumenn í vímu – Tekinn á 152 km hraða

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 05:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír ökumenn voru handteknir í austurhluta höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Um klukkan 22 var ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur en hraði bifreiðar hans mældist 152 km/klst á vegarkafla þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynnt um týndan mann í Breiðholti. Hann er með alzheimerssjúkdóminn. Hann fannst skömmu síðar heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“
Fréttir
Í gær

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft

Lögfræðingurinn í einangrun og hefur verið yfirheyrður stíft
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar

Guðmundur Ingi í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir