fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Illvígar nágrannadeilur – Skiptust á að moka snjó á milli garða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. desember 2022 06:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var frekar rólegt á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en meðal helstu verkefna sem sinnt var var að tilkynnt var um nágrannaerjur vegna snjómoksturs. Þar skiptust deiluaðilar á að moka snjó á milli garða. Þeim var gert að leysa málið án frekari aðkomu lögreglunnar.

Tilkynnt var um aðila uppi á bílskúrsþaki og væri hann ber að ofan og öskrandi. Lögreglan ræddi við viðkomandi sem sagðist hafa farið út til að öskra til að losa um spennu.

Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án tilskilinna ökuréttinda. Um ítrekað brot er að ræða hjá viðkomandi.

Tilkynnt var um sofandi mann í snjóskafli í Miðborginni. Viðkomandi var ekið heim en hann var ölvaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK