fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Landsréttur staðfestir að Sindri Snær og Ísidór eigi að ganga lausir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 12:55

Hluti vopnanna sem gerð voru upptæk við rannsókn málsins. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms í hryðjuverkamálinu og hafnað kröfum ákæruvaldsins um að þeir Sindri Snær Birgisson og Nathan Ísidórsson, sakborningar í svonefndu hryðjuverkamáli, sæti áfram gæsluvarðhaldi.

Sindri og Nathan ganga nú báðir lausir en þeir hafa verið ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka og vopnalagabrot. Landsréttur ómerkti fyrri úrskurð héraðsdóms um gæsluvarðhald og héraðsdómur kvað síðan upp úrskurð um að mennirnir færu ekki í gæsluvarðhald.

Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rétturinn telur ekki að skilyrðum laga um sterkan grun sé fullnægt. Ekki sé hægt að færa sönnur á að félagarnir tveir hafi haft ásetning um að hrinda meintum áformum sínum um hryðjuverk í framkvæmd. Stóran hlut í ákvörðuninni á geðmat yfir mönnunum en samkvæmt því er ekki talið að þeir séu hættulegir sjálfum sér eða öðrum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu
Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin