fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Nýjar vendingar í hryðjuverkamálinu: Sindri Snær og Ísidór látnir lausir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 16:06

Hluti vopnanna sem gerð voru upptæk við rannsókn málsins. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur fellt úr gildi úrskurð héraðsdóms þess efnis að tvímenningarnir í hryðjuverkamálinu, þeir Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson, sæti gæsluvarðhaldi til 6. janúar.

Sindri og Ísidór hafa verið látnir lausir en þeir hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan 21. september.

Úrskurður Landsréttar, sem ekki hefur verið birtur, byggir á því að geðmat sem fyrir liggur kveði upp úr um að piltarnir séu hættulausir sjálfum sér og öðrum.

Þeir hafa báðir verið ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka og vopnalagabrot. Fyrir liggur að Sindri Snær bjó til skotvopn með þrívíddarprentara en seldi þau frá sér.

Fréttin hefur verið uppfærð

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“