fbpx
Sunnudagur 27.nóvember 2022
Fréttir

Ekið á gangandi vegfaranda – Ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 05:23

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ekið á gangandi vegfaranda í Breiðholti. Hann kenndi sér einskis meins og var ekið heim til sín.  Fjórir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Einn var handtekinn á fyrsta tímanum í nótt eftir að hann hafði verið ógnandi í framkomu í fyrirtæki Hlíðahverfi. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn var handtekinn vegna skemmdarverka í Háaleitis- og Bústaðahverfi á fyrsta tímanum í nótt. Var hann vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var kærður fyrir akstur gegn rauðu ljósi síðdegis í gær.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka með of marga farþega í nótt.

Í Hafnarfirði hlaut maður minniháttar skurð á hendi síðdegis í gær. Lögreglumenn bjuggu um sár hans.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án gildra ökuréttinda. Um ítrekað brot var að ræða hjá honum.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Annar ók á 118 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Hinn ók á 124 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Svanberg tekur við sem framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar

Jón Svanberg tekur við sem framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Játar að hafa rifið upp hurðina á bíl barnsmóður sinnar og beitt hana ofbeldi

Játar að hafa rifið upp hurðina á bíl barnsmóður sinnar og beitt hana ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðsdómur hefur úrskurðað að barnsfaðir Eddu geti tekið synina – „Við ætlum ekki að tapa trúnni á réttlæti fyrir börnin okkar“

Héraðsdómur hefur úrskurðað að barnsfaðir Eddu geti tekið synina – „Við ætlum ekki að tapa trúnni á réttlæti fyrir börnin okkar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn elskaðasti köttur landsins slasaður eftir að hafa orðið fyrir bíl

Einn elskaðasti köttur landsins slasaður eftir að hafa orðið fyrir bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar Þór segir ástandið á Skagaströnd stórhættulegt – „Ég hugsa hvort Veðurstofunni sé alveg sama um norðvestan hornið?“

Gunnar Þór segir ástandið á Skagaströnd stórhættulegt – „Ég hugsa hvort Veðurstofunni sé alveg sama um norðvestan hornið?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó nánast ógjaldfært og skipta þarf út Klapp-skönnum – Gagnrýnir Dag borgarstjóra fyrir að mæta ekki á mikilvægan fund um stöðuna

Strætó nánast ógjaldfært og skipta þarf út Klapp-skönnum – Gagnrýnir Dag borgarstjóra fyrir að mæta ekki á mikilvægan fund um stöðuna