fbpx
Þriðjudagur 07.febrúar 2023
Fréttir

Karlmaður skotinn til bana í Osló í nótt

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 10:18

Mynd: EPA - Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir eru í haldi lögreglunnar í Osló, höfuðborg Noregs, eftir að karlmaður á þrítugsaldri var skotinn til bana í borginni í nótt. Maðurinn var myrtur nálægt Grønland lestarstöðinni. Lögreglan leitar enn að árásarmanninum en hann sást hlaupa í burtu eftir árásina. Auk þess hefur morðvopnið ekki heldur fundist.

Samkvæmt lögreglunni þá þekktust morðinginn og maðurinn sem var myrtur. Lögreglan í Osló vill þó ekki fjölyrða nánar um samband þeirra að svo stöddu, þetta kemur fram í samtali lögreglunnar við NRK sem fjallar um málið.

„Við vorum mætt snemma á vettvang og fundum mann sem var skotinn, áverkar hans voru of miklir og var hann fljótlega úrskurðaður látinn,“ er haft eftir Rune Hundere hjá lögreglunni í Osló

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eygló býr á skjálftasvæðinu í Gaziantep – „Átta ég mig á að eitthvað mikið er í gangi og frekar mikið panik“

Eygló býr á skjálftasvæðinu í Gaziantep – „Átta ég mig á að eitthvað mikið er í gangi og frekar mikið panik“
Fréttir
Í gær

Helga barðist við eldinn á meðan sonur hennar hringdi í Neyðarlínuna – „Þetta var hræðileg lífsreynsla“

Helga barðist við eldinn á meðan sonur hennar hringdi í Neyðarlínuna – „Þetta var hræðileg lífsreynsla“
Fréttir
Í gær

Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar

Iva Marin fullyrðir að móður hennar hafi verið bolað úr starfi hjá Pírötum vegna þess að hún setti „like“ við skoðanagrein dóttur sinnar
Fréttir
Í gær

Bjartsýnin dugði ekki til – Taj Mahal gjaldþrota og aðeins nokkrir tíu þúsund kallar fundust í búinu

Bjartsýnin dugði ekki til – Taj Mahal gjaldþrota og aðeins nokkrir tíu þúsund kallar fundust í búinu