fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Óskarverðlaunahafinn úr Fame og Flashdance látin

Fókus
Laugardaginn 26. nóvember 2022 14:20

Irene Cara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Irene Cara er látin, 63 ára að aldri. Cara var barnastjarna en frægðarsól hennar reis hæst þegar hún lék aðalhlutverkið og söng titillagið í dansmyndinni Fame árið 1980 sem fór sigurför um heiminn og var Cara tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna í kjölfarið.

Árið 1984 gerði hún þó enn betur þegar hún söng titillagið í annarri dansmynd, Flashdance, en þá hlaut hún Grammy- og Óskarsverðlaun fyrir flutning sinn. Frægðarsól hennar hnignaði nokkuð eftir áttunda áratuginn en Cara hélt þó áfram að koma fram í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og sviði allan sinn feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA