fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Óskarverðlaunahafinn úr Fame og Flashdance látin

Fókus
Laugardaginn 26. nóvember 2022 14:20

Irene Cara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Irene Cara er látin, 63 ára að aldri. Cara var barnastjarna en frægðarsól hennar reis hæst þegar hún lék aðalhlutverkið og söng titillagið í dansmyndinni Fame árið 1980 sem fór sigurför um heiminn og var Cara tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna í kjölfarið.

Árið 1984 gerði hún þó enn betur þegar hún söng titillagið í annarri dansmynd, Flashdance, en þá hlaut hún Grammy- og Óskarsverðlaun fyrir flutning sinn. Frægðarsól hennar hnignaði nokkuð eftir áttunda áratuginn en Cara hélt þó áfram að koma fram í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og sviði allan sinn feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“

Lögmaðurinn laus úr haldi og segir ásakanirnar fjarstæðukenndar – „Er bara andlega í molum“
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Í gær

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvað gerist við strendur Íslands ef Grænlandsjökull bráðnar? Svarið gæti komið þér á óvart

Hvað gerist við strendur Íslands ef Grænlandsjökull bráðnar? Svarið gæti komið þér á óvart
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skyldi vanbúna og óreynda kærustuna eftir á fjallstindi til að ná í hjálp – Ákærður fyrir manndráp

Skyldi vanbúna og óreynda kærustuna eftir á fjallstindi til að ná í hjálp – Ákærður fyrir manndráp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“

Sólveig er örvæntingarfull – „Ég vil ekki þurfa að jarða einkason minn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brotamenn fyrir norðan lögðu fé inn á albanska bankareikninga

Brotamenn fyrir norðan lögðu fé inn á albanska bankareikninga