fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Óskarverðlaunahafinn úr Fame og Flashdance látin

Fókus
Laugardaginn 26. nóvember 2022 14:20

Irene Cara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Irene Cara er látin, 63 ára að aldri. Cara var barnastjarna en frægðarsól hennar reis hæst þegar hún lék aðalhlutverkið og söng titillagið í dansmyndinni Fame árið 1980 sem fór sigurför um heiminn og var Cara tilnefnd til tveggja Grammy-verðlauna í kjölfarið.

Árið 1984 gerði hún þó enn betur þegar hún söng titillagið í annarri dansmynd, Flashdance, en þá hlaut hún Grammy- og Óskarsverðlaun fyrir flutning sinn. Frægðarsól hennar hnignaði nokkuð eftir áttunda áratuginn en Cara hélt þó áfram að koma fram í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og sviði allan sinn feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings