fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Klórslysið í Grafarvogslaug – Gestur sótti brúsa af klóri og hellti á steina í gufubaði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 10:17

Mynd/reykjavik.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg hefur sent frá sér tilkynningu vegna klórslyssins í Grafarvogslaug sem átti sér stað í gærkvöldi.

Segir í tilkynningu að það sé rangt sem kom fram í fjölmiðlum í gærkvöldi, að starfsmenn hafi verið að þrífa gufuna eða gleymt að loka þar hurð. Hið rétta sé að gestur sundlaugarinnar hafi farið inn í lokaða geymslu og sótt þar klór sem hann taldi vera vatn og hellti á steina í gufubaðinu. Þar sem klór geti verið skaðlegt öndunarfærum hafi nokkrir farið til skoðunar á bráðamóttöku og ljóst er að um slys hafi verið að ræða. Lögregla hafi rætt við alla hlutaðeigandi.

Haft er eftir forstöðumanni Grafarvogslaugar, Hrafni Þór Jörgenssyni, að atvikið sé harmað.

„Við hörmum að þetta óhapp hafi átt sér stað. ÍTR fer ítarlega yfir málið og gripið hefur verið til viðeigandi ráðstafana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“

Guðný vandar um við fjölmiðla, dómstóla og löggjafann með orðalag – „Þetta er alltaf ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum

Gervigreind og sjálfvirkni í fjarfundalausnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs

Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“

Íslenskir öryrkjar erlendis verulega ósáttir við jólabónusarfrumvarp Ingu – „Virkilega ósanngjarnt og sárt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“