fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Ölvaður ökumaður ók á 4 bifreiðar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 05:39

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf átta í gærkvöldi var tilkynnt um umferðaróhapp í Laugardalshverfi. Þar hafði ökumaður ekið á fjórar kyrrstæðar bifreiðar og síðan á brott. Hann var handtekinn skömmu síðar við heimili sitt. Hann er grunaður um ölvun við akstur, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum og fleiri brot. Hann var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“
Fréttir
Í gær

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal