fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Myndband af árásinni á Bankastræti Club vekur óhug

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upptökur úr eftirlitsmyndavélum Bankastræti Club ganga nú manna á milli í netheimum. Umræddar upptökur sýna árásina sem þar átti sér stað á fimmtudagskvöld.

Á annarri upptökunni sést hópur manna ráðast niður á neðri hæð skemmtistaðarins og á þeirri seinni má sjá hópinn ráðast inn í herbergi þar sem þolendur árásarinnar var að finna.

Fjöldi manns situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins,  tólf nú þegar og er búist við að tveir til viðbótar bætist í þann hóp. Tæplega þrjátíu aðilar hafa verið handteknir vegna málsins og er nokkurra til viðbótar leitað.

Ógnvekjandi skilaboð hafa einnig gengið milli fólks í dag þar sem varað er við hefndarárás í miðbænum næstu helgi og er því haldið fram að fjölmennt lið muni mæta vopnað í bæinn til að ná fram hefndum á þeim sem báru ábyrgð á árásinni og jafnvel á saklausum borgurum. Lögregla veit ekki með sannleiksgildi þessara áforma en hefur þó boðað stóraukið eftirlit í miðbænum um helgina.

Eins hefur verið greint frá því að málsaðilum sem og fjölskyldum þeirra hafi verið hótað og jafnvel ráðist að heimili fólks með bensínsprengum. Mikill uggur er í fólki vegna málsins.

Við vörum við efni myndbandanna hér að neðan þar sem um alvarlega árás var að ræða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna

Foreldar barna á Múlaborg stíga fram og segja kerfið hafa brugðist – Fyrsti grunur tilkynntur ári fyrir handtökuna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti

Rekstur veitingastaðar Tamilu og Jónsa endaði með ósköpum – Ásakanir um þjófnað, fals, meiðyrði, hótanir og ýjað að hjúskaparbroti
Fréttir
Í gær

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fréttir
Í gær

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Í gær

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn

Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn