fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Barn slasaðist í sundlauginni í Úlfarsárdal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 07:33

Dalslaug. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um slys í Dalslaug í Úlfarsárdal í gær en þar hafði barn fallið aftur fyrir sig. Sjúkraflutningamenn skoðuðu barnið og var farið með það í kjölfarið á bráðamóttöku til frekari skoðunar en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um ástand þess.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en þar segir einnig frá því að maður féll niður tröppur við heimili sitt í hverfi 104 í Reykjavík. Var hann fluttur á bráðamóttöku til frekari skoðunar.

Tilkynnt var um slagsmál í hóteli í miðborginni. Hins vegar var allt orðið rólegt þegar lögreglu bar að og héldu allir sína leið eftir upplýsingagjöf til lögreglu.

Tilkynnt var um eld í ruslagámi í hverfi 104 og náði slökkvilið að slökkva eldinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“

„Það er brýnt að við hættum að tala um kynlífsverkafólk og byrjum að tala við það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin

„Kirkjuáhugamaður“ rekinn úr landi – Þögull sem gröfin