fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Myndband: Bíll brann til kaldra kola á Hornafirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuggalegt atvik varð á Höfn í Hornafirði á fimmta tímanum í morgun. Kviknaði í bíl á bílaplani við íbúðarhúsnæði. Íbúi í nágrenninu náði brunanum á myndband og tilkynnti atvikið í Neyðarlínuna sem tók við málinu og afgreiddi það.

Bíllinn brann til kaldra kola og sterkur grunur er á meðal sumra bæjarbúa að um íkveikju hafi verið að ræða. Aðilar hafa einnig sett sig í samband við DV og sagt að talið sé að íkveikjan sé hefndarráðstöfun í garð manns með sakaferil. Það er algjörlega óstaðfest.

Ekki náðist samband við lögregluna á Hornafirði vegna málsins í dag en þess verður freistað að afla upplýsinga um það á morgun.

Myndbandið af brunanum má sjá hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Í gær

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“
Hide picture