fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fréttir

Myndband: Bíll brann til kaldra kola á Hornafirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuggalegt atvik varð á Höfn í Hornafirði á fimmta tímanum í morgun. Kviknaði í bíl á bílaplani við íbúðarhúsnæði. Íbúi í nágrenninu náði brunanum á myndband og tilkynnti atvikið í Neyðarlínuna sem tók við málinu og afgreiddi það.

Bíllinn brann til kaldra kola og sterkur grunur er á meðal sumra bæjarbúa að um íkveikju hafi verið að ræða. Aðilar hafa einnig sett sig í samband við DV og sagt að talið sé að íkveikjan sé hefndarráðstöfun í garð manns með sakaferil. Það er algjörlega óstaðfest.

Ekki náðist samband við lögregluna á Hornafirði vegna málsins í dag en þess verður freistað að afla upplýsinga um það á morgun.

Myndbandið af brunanum má sjá hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“
Hide picture