fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Sindri Snær og Ísidór sagðir hafa rætt um að myrða Guðlaug Þór

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. október 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson, sem sæta gæsluvarðhaldi vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka, eru sagðir hafa rætt sín á milli um að myrða Guðlaug Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra. Þetta hefur fullyrðir fréttastofa RÚV og kemur fram að ráðherrann hafi verið kallaður til skýrslutöku vegna málsins.

Sindri Snær og Ísidór hafa setið í gæsluvarðhaldi í næstum fjórar vikur vegna gruns um að þeir hafi verið að skipuleggja árásir meðal annars á Alþingi og árshátíð lögreglumanna.

Þá hafi þeir einnig rætt um að ráðast gegn einstaklingum, til að mynda fyrrverandi og núverandi þingmenn Pírata sem og Gunnar Smára Egilsson, formann framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!
Fréttir
Í gær

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Í gær

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár