fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Engar sektir vegna nagladekkja – Vetrarfærðin er komin

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jæja – þessu verður víst ekki frestað lengur – hálkan er komin og þá þarf að huga að dekkjabúnaði ökutækja,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

„Vetrardekk eru málið þessa dagana og fyrir þá sem þurfa að vera á negldum dekkjum, þá mun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ekki sekta fyrir notkun slíks búnaðar. Förum varlega og höfum bíla og önnur farartæki búin í samræmi við veðurfar. Líf og fjör!“

Eins og greint var frá í morgun var mikil hálka á höfuðborgarsvæðinu í morgum, margir þurftu að skafa og einn bíll hafnaði í Tjörninni.

Sjá einnig: Leigubíll í Tjörninni í Reykjavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru
Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“