fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Samfélagið í Fjallabyggð harmi slegið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. október 2022 14:19

Ólafsfjörður. Mynd: Sveinn Arnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagið í Fjallabyggð er harmi slegið eftir atburði næturinnar en karlmaður lét lífið í nótt á Ólafsfirði eftir að hafa verið stunginn með eggvopni. Fjórir hafa verið handteknir vegna málsins.

Í færslu á Facebook-síðu Fjallabyggðar segir:

„Samfélagið í Fjallabyggð er harmi slegið vegna þeirra atburða sem urðu á Ólafsfirði í nótt. Hugur okkar er hjá þeim látna, hlutaðeigandi og aðstandendum þeirra sem tengjast þessum hræðilega atburði. Í litlu samfélagi er nær ómögulegt að verða ekki fyrir áhrifum þegar atburðir sem þessir eiga sér stað. Það er mikilvægt að. hlúa að sjálfum sér og sínum nánustu. Kirkjan í Ólafsfirði verður opin í dag og samverustund verður í kirkjunni kl. 20:00 í kvöld. Einnig viljum við benda á hjálparsíma Rauða kross Íslands 1717 sem opinn er allan sólarhringinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd