fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Arnar Grant farinn í leyfi vegna ásakana Vítalíu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. janúar 2022 14:57

Arnar Grant. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grant, einkaþjálfari hjá World Class, er farinn í tímabundið leyfi vegna ásakana Vítalíu Lazarevu gegn honum. Þetta kemur fram á Vísir.is en Björn Leifsson, eigandi World Class, svaraði fyrirspurn miðilsins.

Vítalía Lazareva hefur sakað fjóra vini Arnars Grant um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi en hún var um tíma í ástarsambandi með honum. Arnar sakar hún um að hafa stuðlað að misnotkuninni.

Tveir af þeim mönnum sem Vítalía ásakar hafa stigið til hliðar úr störfum sínum vegna málsins, þeir Ari Edwald og Hreggviður Jónsson.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka