fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Þjóðin nagaði neglurnar á meðan undanúrslitasæti okkar rann úr greipum Dana – „Tíminn líður ekki svona hægt er það?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór hluti þjóðarinnar fylgdist með leik Dana og Frakka á EM í handbolta í kvöld enda vissu flestir að sigur Dana myndi tryggja Íslandi sæti í undanúrslitum keppninnar. Því miður sigu Frakkar fram úr á lokamínútunum eftir að Danir höfðu leitt mestallan leikinn, höfðu mest fimm marka forystu.

Lokatölur urðu hins vegar 30:29 fyrir Frakka.

Ísland mætir Noregi á föstudag í leik um 5. sætið á mótinu. Árangur Íslands í þessari keppni er sá besti á stórmóti síðan árið 2014 þegar liðið lenti í 5. sæti á EM.

Margir tjáði sig um leikinn á samfélagsmiðlum og spennan var óbærileg. Vonbrigðin voru síðan allsráðandi í leikslok, ekki síst hjá sjónvarpsþuli RÚV sem sagði: „Aldrei hægt að treysta á þessa Dani.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“