fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Þjóðin nagaði neglurnar á meðan undanúrslitasæti okkar rann úr greipum Dana – „Tíminn líður ekki svona hægt er það?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór hluti þjóðarinnar fylgdist með leik Dana og Frakka á EM í handbolta í kvöld enda vissu flestir að sigur Dana myndi tryggja Íslandi sæti í undanúrslitum keppninnar. Því miður sigu Frakkar fram úr á lokamínútunum eftir að Danir höfðu leitt mestallan leikinn, höfðu mest fimm marka forystu.

Lokatölur urðu hins vegar 30:29 fyrir Frakka.

Ísland mætir Noregi á föstudag í leik um 5. sætið á mótinu. Árangur Íslands í þessari keppni er sá besti á stórmóti síðan árið 2014 þegar liðið lenti í 5. sæti á EM.

Margir tjáði sig um leikinn á samfélagsmiðlum og spennan var óbærileg. Vonbrigðin voru síðan allsráðandi í leikslok, ekki síst hjá sjónvarpsþuli RÚV sem sagði: „Aldrei hægt að treysta á þessa Dani.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Í gær

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi