fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
FréttirPressan

WHO hvetur ríki heims til að hætta með ferðatakmarkanir vegna heimsfaraldursins

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 18:00

Heimsfaraldur kórónuveiru er örugglega ekki síðasti heimsfaraldurinn.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hvetur ríki heims til að láta af ferðatakmörkunum vegna heimsfaraldursins. Þær felast til dæmis í því að í mörgum ríkjum verður að framvísa bólusetningarvottorði, vottorði um afstaðið smit eða niðurstöðu úr sýnatöku til að komast inn í landið.

Segir WHO að þessar takmarkanir séu ekki nægilega áhrifaríkar til að stöðva útbreiðslu Ómíkronafbrigðis veirunnar. The Guardian skýrir frá þessu.

WHO segir að þessar takmarkanir bæti enn á „efnahagslegt og félagslegt álag í sumum ríkjum“ og þær geti komið í veg fyrir að ríki tilkynni um ný afbrigði veirunnar.

WHO mælir því með því að ef takmarkanir séu viðhafðar þá verði þær byggðar á ákveðnu hættumati.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum