fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
FréttirPressan

WHO hvetur ríki heims til að hætta með ferðatakmarkanir vegna heimsfaraldursins

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 18:00

Heimsfaraldur kórónuveiru er örugglega ekki síðasti heimsfaraldurinn.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hvetur ríki heims til að láta af ferðatakmörkunum vegna heimsfaraldursins. Þær felast til dæmis í því að í mörgum ríkjum verður að framvísa bólusetningarvottorði, vottorði um afstaðið smit eða niðurstöðu úr sýnatöku til að komast inn í landið.

Segir WHO að þessar takmarkanir séu ekki nægilega áhrifaríkar til að stöðva útbreiðslu Ómíkronafbrigðis veirunnar. The Guardian skýrir frá þessu.

WHO segir að þessar takmarkanir bæti enn á „efnahagslegt og félagslegt álag í sumum ríkjum“ og þær geti komið í veg fyrir að ríki tilkynni um ný afbrigði veirunnar.

WHO mælir því með því að ef takmarkanir séu viðhafðar þá verði þær byggðar á ákveðnu hættumati.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Í gær

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau

Bjargaði lífi fjögurra barna og mannsins sem hótaði að drepa þau
Pressan
Fyrir 4 dögum

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá

Feðgar létust þegar geitungar réðust á þá