fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fréttir

1.200 smit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 15. janúar 2022 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær, föstudaginn 14. janúar, greindust 1.200 með COVID-19 smit, þar af voru 57 sem greindust sem landamærasmit. Alls voru 575  af þeim sem greindust í sóttkví.

Í dag eru 8.400 í einangrun og 11.727 í sóttkví vegna COVID-19.

Um er að ræða bráðabirgðatölur sem bárust í tilkynningu frá Almannavörnum en Covid.is vefurinn verður uppfærður með staðfestum upplýsingum á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri

Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík

Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi

13% telja að það halli á karla þegar kemur að jafnrétti í íslensku samfélagi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada

Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada