fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Fyrirtæki í miklum vandræðum vegna COVID-19

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 09:00

Byggingaiðnðurinn glímir við skort á starfsfólki. mynd/Arnþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna fjarveru starfsfólks, sem hefur þurft að vera í sóttkví og einangrun vegna COVID-19, hafa fyrirtæki í byggingariðnaði og matvælaframleiðslu þurft að glíma við mikla fjarveru starfsfólks, sérstaklega síðustu vikur.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir stjórnendum að þetta hafi þó sloppið til í flestum tilvikum og ekki hafi þurft að stöðva vinnu við byggingar eða framleiðslu í fyrirtækjum en stundum hafi þetta staðið mjög tæpt.

Vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkronafbrigðisins hefur þeim fjölgað mjög að undanförnu sem þurfa að vera í einangrun og sóttkví. Nú eru rúmlega 20.000 manns í þeirri stöðu. „Við höfum satt best að segja verið mjög heppin fram til þessa en nú kvarnast úr hópnum dag frá degi. Staðan er afleit og þetta er farið að hafa töluverð áhrif á okkar starfsemi,“ er haft eftir Þorvaldi Gissurarsyni, forstjóra ÞG verks. Hann sagði að finna verði viðunandi lausn því það hafi mikil áhrif á samfélagið að svo margir séu í sóttkví og einangrun.

Gunnar Sigurðsson, viðskiptastjóri á viðskipta- og hugbúnaðarsviði Samtaka iðnaðarins, sagði mörg fyrirtæki hafi verið í miklum vandræðum en hafi náð að bjarga sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu