fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Á yfir höfði sér bann frá eigin liði út af kynferðislegu sambandi við starfsmann

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. september 2022 09:00

Ime Udoka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ime Udoka, þjálfari körfuboltaliðsins Boston Celtics í NBA-deildinni á mögulega yfir höfði sér langt bann vegna samskipta við kvenkyns starfsmann liðsins.  Hið meinta brot snýst um kynferðislegt samband Udoka og konunnar en þrátt fyrir að báðilar aðilar hafi tekið þátt af fúsum og frjálsum vilja þá er um að ræða brot á starfsreglum körfubolta liðsins.  NBA-sérfræðingurinn Adrian Wojnarowski á ESPN-sjónvarpsstöðinni greindi frá málinu en talið er líklegt að yfirstjórn Boston Celtics muni komast að þeirri niðurstöðu að setja Udoka í bann, jafnvel allt næsta tímabil.

Ekki er talið líklegt að Udoka verði rekinn frá liðinu. Hann náði ágætum árangri með Celtics á síðasta NBA-tímabili og kom liðinu alla leið í úrslit deildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir ofurliði Golden State Warriors.

NBA-tímabilið hefst um miðjan október en fyrsti leikur Boston Celtics er gegn Philadelphia 76ers þann 18. október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim