fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Grunaður um fíkniefnamisferli og brot á vopnalöggjöfinni – Eldur í atvinnuhúsnæði í Miðborginni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 05:44

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 19 í gær var maður handtekinn í Laugarneshverfi, grunaður um fíkniefnamisferli og brot á vopnalöggjöfinni. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. Klukkan 03.22 var tilkynnt um eld í Miðborginni. Þar var töluverður eldur í atvinnuhúsnæði. Slökkvilið slökkti eldinn. Málið er í rannsókn.

Einn ökumaður var handtekinn í gærkvöldi, grunaður um að vera undir áhrifum vímuefna. Viðkomandi reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum.

Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um rúðubrot í verslun í Miðborginni. Ekki er vitað hver var að verki. Á þriðja tímanum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í Miðborginni. Þjófurinn komst undan.

Í Hafnarfirði var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir um klukkan 22. Þar reyndust vera menn í leit að ánamöðkum.

Í Grafarvogi var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir á fyrsta tímanum í nótt. Þar voru menn að taka í húna á bílum. Þeir voru farnir þegar lögreglan kom á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi