fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Sprengjusveitin kölluð að leikskóla vegna rafrettubúnaðar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. september 2022 15:36

Mynd/Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur lokað tveimur götum í vesturbæ Reykjavíkur og sprengjusveit ríkislögreglustjóra kölluð út eftir að torkennilegur hlutur fannst við leikskólann Drafnarstein.

Í samtali við Fréttablaðið vill Ásgeir Þór Ásgeirsson, hjá aðgerða- og skipulagsdeild lögreglunnar, ekki staðfesta hvort sprengjuhótun hafi borist en hluturinn verður fluttur af vettvangi. Leikskólastjóri vill ekki tjá sig um málið.

Þetta er annað sinn í vikunni sem lögregla fær ábendingar um torkennilegan hlut en lögreglan á Suðurlandi eyddi í gær því sem talið er að hafi verið heimatilbúin sprengja og fannst við Vallaskóla.

Lög­reglan er í samstarfi við skóla og leita eftir því að verslunar­eig­endur setji ein­hvers konar hömlur á það að ung­menni geti nálgast þann efni­við sem hægt er að fá í verslunum í sprengju.

Uppfært klukkan 15:50

Vísir.is greinir frá því að um rafsígarettu hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”