fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Bjarni óttast ekki Íslandsbankaskýrslu. Karl þriðji í þinginu.

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. september 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld segjum við frá því að Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra segist ekki kvíða niðurstöðu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna. Hann kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í dag.

Fulltrúar stjórnarandstöðunnar segja að augljóst að ríkisstjórninni sé stýrt af fjármálaráðherra.  Hvorki sé rætt um hækkun veiðigjalda né svokallaðan hvalrekaskatt í fjárlagafrumvarpinu, sem VG og Framsókn hafa nefnt sem tekjuöflunarleið.

Karl III Bretakonungur ávarpaði breska þingið í fyrsta sinn í dag. Hann lagði áherslu á að þingræðið og að breska þingið væri lifandi grundvöllur lýðræðisins. Stundin var mjög tilfinningarík

Og við ræðum við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessors um hugsanlegar breytingar á bresku krúnunni við andlát drottningar og kosningaúrslitin í Svíþjóð frá því í gær.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný
Hide picture