fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Fréttamenn BBC komnir í svört föt vegna fregna af Elísabetu drottningu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. september 2022 13:31

Elísabet Bretadrottning. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem fréttamenn BBC, sem og táknmálstúlkar miðilsins, séu komnir í svört föt. Fréttamennirnir eru því núna að uppfylla þær klæðaburðarreglur sem fylgja þarf ef þeir þurfa að tilkynna um andlát Elísabetar drottningar. Samkvæmt reglunum þurfa fréttamennirnir að klæðast svörtum jakkafötum og svörtu bindi.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá fréttamanninn Huw Edwards klæðast svörtu er hann greinir frá veikindum drottningarinnar.

Þá segir í frétt The National að BBC sé búið að fresta allri dagskrá til klukkan 6 í kvöld. Það virðist því vera sem stöðin sé að undirbúa allt ef til skyldi koma að drottningin deyi í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Syndis kaupir Ísskóga

Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli

Diljá Mist skýtur á Flokk fólksins og segir lítið heyrast frá honum í þessu máli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“