fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Fréttamenn BBC komnir í svört föt vegna fregna af Elísabetu drottningu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. september 2022 13:31

Elísabet Bretadrottning. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem fréttamenn BBC, sem og táknmálstúlkar miðilsins, séu komnir í svört föt. Fréttamennirnir eru því núna að uppfylla þær klæðaburðarreglur sem fylgja þarf ef þeir þurfa að tilkynna um andlát Elísabetar drottningar. Samkvæmt reglunum þurfa fréttamennirnir að klæðast svörtum jakkafötum og svörtu bindi.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá fréttamanninn Huw Edwards klæðast svörtu er hann greinir frá veikindum drottningarinnar.

Þá segir í frétt The National að BBC sé búið að fresta allri dagskrá til klukkan 6 í kvöld. Það virðist því vera sem stöðin sé að undirbúa allt ef til skyldi koma að drottningin deyi í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“