fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Tveir í fangageymslu vegna heimilisofbeldis

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 04:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir eru nú í fangageymslum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna heimilisofbeldismála sem upp komu í gærkvöldi og nótt.

Brotist var inn á heimili á höfuðborgarsvæðinu sem og í sameign og geymslur fjölbýlishúss. Málin eru í rannsókn.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Lögreglumenn vísuðu einum farþega úr strætisvagni en sá hafði verið með almenn leiðindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg