fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fréttir

Kate Perry tróð upp á Íslandi með sveppahatt

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 10:20

Það eru ekki allir sem komast upp með að skarta sveppahatti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Kate Perry hefur vakið athygli breskra miðla fyrir ansi framúrstefnulegan klæðnað á tónleikum á Íslandi um helgina. Söngkonan glæsilega var í rauðu leðurdressi sem hún toppaði með sveppahatti og einhvern veginn gekk það allt saman upp. Þá virðist vera sem að bakgrunnur sýningarinnar hafi verið með sveppaþema og því ekki ólíklegt, ef áhorfendur voru stilltir, að þeir hafi séð strumpunum bregða fyrir.

Perry kom hingað til lands í tengsl­um við jóm­frú­ar­ferð nýj­asta skemmti­ferðaskips Norweg­i­an Cruise Line, Norweg­i­an Prima. Skipinu var gefið nafnið við hátíðlega athöfn á Skarfabakka í Sundahöfn en Perry er guðmóðir skipsins. Í kjölfar athafnarinnar tróð hún svo upp á tónleikum sem aðeins var fyrir boðsgesti.

Unnusti Perry, leikarinn Orlando Bloom, var hvergi að sjá en erlendir miðlar hafa gefið í skyn að brestir séu í sambandi þeirra. Perry hefur sést opinberlega án trúlofunarhringsins og hefur greint frá því í viðtölum að þau séu í sambands meðferð hjá fagfólki.

 

Kate Perry á háa c-inu. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins

Valdimar Leó rifti ráðningarsamningi við Virðingu og er ekki undir rannsókn Samkeppniseftirlitsins
Fréttir
Í gær

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur

Boðað til mótmæla í Íslendingabyggðinni á Spáni – Ótrúlegur sóðaskapur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið

Brotaþoli hópnauðgunar í Vesturbæ stígur fram og gagnrýnir umræðuna um málið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“

Snærós miðlar af reynslu sinni – „Ég ætla að kenna allt sem ég kann og það er töluvert get ég sagt ykkur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu