fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Gagnrýnir upplýsingaskort í Blönduósmáli

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld er rætt við Helga Gunnlaugsson prófessor í afbrotafræði við HÍ sem gagnrýnir lögregluyfirvöld fyrir að upplýsa ekki almenning nægilega vel um rannsókn atburðanna á Blönduósi sem hann kallar eitt stærsta mál af þessu tagi sem orðið hafi í samfélaginu í áratugi.

Forsetar Eystrasaltsríkjanna komu til landsins nú í eftirmiðdaginn. Þeir eru nú í heimsókn í Alþingi, en fara síðan til hátíðarkvöldverðar á Bessastöðum. Hátíðarsamkomur halda áfram á morgun.

Skólastjóri Myndlistarskólans í Reykjavík segir listnám ungmenna með þroskahömlun gefa þeim stórkostlega möguleika, en vandinn sé sá að stjórnvöld slái í og úr varðandi námsframboðið.

Og það er hitabylgja í kortunum og búist við frábæru veðri víða um land á næstu dögum.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar öll kvöld kl. 18:30, en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

Fréttavaktin fimmtudag 25. ágúst
play-sharp-fill

Fréttavaktin fimmtudag 25. ágúst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Í gær

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Hide picture