fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Vara við öryggisbrest í Apple-símum – Ráðlagt að uppfæra símana strax

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 07:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfyrirtækið Apple hefur ráðlagt viðskiptavinum sínum að uppfæra snjalltæki sín sem fyrst vegna alvarlegs öryggisgalla. Öryggisgallinn nær til allra iPhone-símtækja niður að 6S, iPad 5 og upp úr, iPad Air2 og upp úr, iPad mini 4 og uppúr, allra iPad Pro og sjöundu kynslóðar iPod touch.

Í umfjöllun CNN kemur fram að öryggisgallinn gefi tölvuhökkurum kleyft að ná fullri stjórn á snjalltækjum fólks og það geti gerst með því að smella á á varhugaverðar vefslóðir á netinu.

Því sé notendum ráðlagt að uppfæra stýrikerfi snjalltækjanna hið snarasta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“

Stefán Einar tjáir sig um arabísku mennina – „Hrein og klár ögrun við íslenskt samfélag“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“