fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Vara við öryggisbrest í Apple-símum – Ráðlagt að uppfæra símana strax

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 07:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfyrirtækið Apple hefur ráðlagt viðskiptavinum sínum að uppfæra snjalltæki sín sem fyrst vegna alvarlegs öryggisgalla. Öryggisgallinn nær til allra iPhone-símtækja niður að 6S, iPad 5 og upp úr, iPad Air2 og upp úr, iPad mini 4 og uppúr, allra iPad Pro og sjöundu kynslóðar iPod touch.

Í umfjöllun CNN kemur fram að öryggisgallinn gefi tölvuhökkurum kleyft að ná fullri stjórn á snjalltækjum fólks og það geti gerst með því að smella á á varhugaverðar vefslóðir á netinu.

Því sé notendum ráðlagt að uppfæra stýrikerfi snjalltækjanna hið snarasta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“