fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Tekjudagar DV: Sölvi Tryggvason með yfir 1,6 milljón á mánuði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 16:53

Sölvi Tryggvason. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöl­miðla­maðurinn Sölvi Tryggva­son var með rúma 1,6 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt álagningaskrá Ríkisskattsstjóra. Fréttablaðið greindi frá. Sölvi stýrði vinsælasta hlaðvarpsþætti landsins og rukkaði áskriftagjald á heimasíðu sinni. Hann steig til hliðar á síðasta ári eftir að tvær konur kærðu hann til lögreglu fyrir meint ofbeldi. Hann hélt sig fyrir utan sviðsljósið í rúmt ár en steig nýlega aftur fram og birti nýja hlaðsvarpsþætti sem virðast falla vel í kramið.

Sölvi steig ný­verið aftur fram á sjónar­sviðið eftir að hafa tekið vin­sæla hlað­varps­þætti sína úr loftinu í fyrra eftir að tvær konur kærðu hann til lög­reglu fyrir meint of­beldi.

DV mun í samstarfi við Fréttablaðið skrifa upp netfréttir úr álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem munu birtast í dag og næstu daga. Rétt er að geta þess að um mánaðarlaun einstaklinga er að ræða, sem reiknaðar eru út frá útsvari, en einnig geta umræddir einstaklingar verið með aðrar tekjur, til dæmis fjármagnstekjur, sem ekki eru inn í þessum tölum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ