fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna gruns um brot gegn tveimur konum um Verslunarmannahelgina

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gæsluvarðhaldið var veitt á grundvelli almannahagsmuna í þágu rannsóknar á alvarlegum kynferðis- og ofbeldisbrotum, en maðurinn er grunaður um að hafa brotið gegn tveimur konum í aðskildum málum á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu þar sem segir að úrskurðurinn hafi þegar verið kærður til Landsréttar. Gæsluvarðhaldið var veitt til 13. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“