fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Íslendingur ákærður fyrir stórfellda líkamsárás í London

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 21:11

Frá Lundúnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært Íslending á þrítugsaldri fyrir stórfellda líkamsárás á annan Íslending í London árið 2018. Fréttablaðið greinir frá ákærunni en í frétt miðilsins kemur fram að árásin hafi átt sér stað fyrir utan skemmistaðinn Freedom Bar í Soho-hverfi bresku höfuðborgarinnar. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að landa sínum og ýtt honum með þeim afleiðingum að hann slasaðist illa. Samkvæmt ákærunni skall þolandinn með hnakkann í götuna og hlaut höfuðkúpubrot, blæðingu inn á heila, brest í beinhimnu sem leiddi til þess að bragð- og lyktarskyn skertist auk þess sem maðurinn missti heyrn á hægra eyra.

Nánar er fjallað um ákæruna á vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ferðamaður óttasleginn eftir að hafa fundið veggjalús á hóteli í Reykjavík – Hótelstjórinn neitaði

Ferðamaður óttasleginn eftir að hafa fundið veggjalús á hóteli í Reykjavík – Hótelstjórinn neitaði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“