fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Lögreglan lagði hald á tugi kílóa af fíkniefnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 16:38

Myndin sýnir amfetamín í vörslu lögreglu og tengist fréttinni ekki beint. Ljósmyndari: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum miðar vel. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst fjölmiðlum kl. 16:30 í dag var lagt hald á tugi kílóa af fíkniefnum í sameiginlegum aðgerðum lögreglu.

Fjórir menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 17. ágúst vegna rannsóknar málsins.

Lögreglan hefur rannsakað þetta mál undanfarna mánuði en að rannsókninni koma lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, ríkislögreglustjóra og héraðssaksóknara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
Fréttir
Í gær

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Í gær

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“