fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Lögreglan lagði hald á tugi kílóa af fíkniefnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 16:38

Myndin sýnir amfetamín í vörslu lögreglu og tengist fréttinni ekki beint. Ljósmyndari: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum miðar vel. Samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem barst fjölmiðlum kl. 16:30 í dag var lagt hald á tugi kílóa af fíkniefnum í sameiginlegum aðgerðum lögreglu.

Fjórir menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 17. ágúst vegna rannsóknar málsins.

Lögreglan hefur rannsakað þetta mál undanfarna mánuði en að rannsókninni koma lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, ríkislögreglustjóra og héraðssaksóknara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Fréttir
Í gær

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“

„Við höfum lagt áherslu á að Grindavík sé hluti af framtíðinni en ekki fortíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni

Miðflokkurinn vill leita að olíu og gasi – Beri það árangur sé hægt að útrýma verðtryggingunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu