fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Pétur biskupsritari fékk nafnlaust hatursbréf inn um lúguna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. júlí 2022 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur G. Markan biskups­­ritari fékk nafn­­laust haturs­bréf inn um lúguna á heima hjá sér á föstu­­daginn. Hann greinir frá málinu á Face­book, en Hringbraut greinir einnig frá.

Bréfið er eftirfarandi:

Pétur segir að engin ástæða sé til að kryfja hatrið í bréfinu, það tali sínu máli. Segir hann að eina leiðin til að mæta þessu hugarfari sé með mennsku, kærleika og lýðræði. Hann segir jafnframt að innihald bréfsins sé áminning um að baráttan standi enn yfir.

Færslu Péturs um málið má sjá með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“