fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Innköllun vegna aðskotahlutar í kartöflusalati frá Þykkvabæjar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. júlí 2022 13:34

Kartöflusalat með lauk og graslauk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein lota af kartöflusalati með lauk og graslauk, í 400 gramma pakkningu frá Þykkvabæjar ehf. hefur verið tekið úr sölu. Ástæðan fyrir innkölluninni er sú að aðskotahlutur hefur fundist í vörunni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Þetta á aðeins við um eina lotu af Kartöflusalatinu sem er með síðasta neysludag 05.08.2022.

Eftirfarandi upplýsingar eiga við um vöruna sem innkölluð er:
Vörumerki: Þykkvabæjar ehf.
Vöruheiti: Kartöflusalat með lauk og graslauk
Strikamerki: 5690599003411
Nettómagn: 400g
Síðasti notkunardagur: 05.08.2022
Framleiðsluland: Ísland.
Dreifing. Verslanir um allt land

Þykkvabæjar vinnur að því að fjarlægja vöruna úr hillum verslana. Neytendur sem hafa keypt umrædda vöru er bent á að neyta hennar ekki heldur skila vörunni í verslun eða á skrifstofu Þykkvabæjar ehf, Austurhrauni 5, 210 Garðabæ.

Í tilkynningunni kemur fram að fyrirtækið gefi biðji neytendur velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu getur skapast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Í gær

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð