fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Maðurinn sem féll í ána fannst látinn

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 14:00 voru viðbragðsaðilar á Suðurlandi kallaðir til vegna alvarlegs slyss í Brúará við Miðfoss. Maður hafði hafnað í ánni og borist niður eftir henni.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var þá kölluð til og fann hún manninn eftir skamma leit. Maðurinn var látinn þegar hann fannst en endurlífgunartilraunir báru ekki árangur.

„Viðbragðsaðilar eru enn að störfum á vettvangi og vinnur rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi að rannsókn málsins. Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“