fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Morðið í Barðavogi: Bíða eftir gögnum um hvort Magnús sé sakhæfur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 16:55

Magnús Aron Magnússon leiddur burt af lögreglu frá mótmælafundi á Austurvelli árið 2019. Mynd úr Fréttablaðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rannsókn á Barðavogsmálinu er mjög langt komin en lögregla bíður eftir gögnum, meðal annars gögnum um sakhæfi hins grunaða, Magnúsar Arons Magnússonar. Þetta kemur fram á mbl.is.

Þann 4. júní síðastliðinn var Gylfa Bergmann Heimissyni ráðinn bana í íbúðarhúsnæði við Barðavog. Hinn grunaði er annar íbúi í húsinu, Magnús Aron Magnússon. Hefur hann setið í gæsluvarðhaldi frá því málið kom upp. Gæsluvarðhaldsúrskurður Magnúsar rennur út eftir tíu daga en talið er að óskað verði eftir framlengingu á gæsluvarðhaldinu ef rannsókn verður ekki lokið þá.

„Það er svo­lítið eft­ir, en það er flest­um rann­sókn­araðgerðum lokið. Við erum fyrst og fremst að bíða eft­ir gögn­um. Það er bara spurn­ing hversu löng sú bið verður,“ seg­ir Ei­rík­ur Valberg, hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“