fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Ökumaður í banaslysinu grunaður um ölvun við akstur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. júlí 2022 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung íslensk kona lét lífið á aðfaranótt föstudags er jeppi sem hún var í var ekið út af Meðallandsvegi, sunnan við Kirkjubæjarklaustur. Tveir farþegar í bílnum voru fluttir alvarlega slasaðist með sjúkraþyrlu en þeir eru á batavegi. Ökumaður slapp ómeiddur en er grunaður um ölvun við akstur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi en þar segir:

„Farþegi í jeppabifreið lést þegar bifreiðinni var ekið út af Meðallandsvegi aðfaranótt föstudagsins 8. júlí s.l. Tveir farþegar voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlu til Reykjavíkur en eru, eftir því sem best er vitað,  á batavegi.  Ökumaður slapp ómeiddur úr slysinu.  Hann er grunaður um ölvun við akstur bifreiðarinnar. Málið er í hefðbundnum rannsóknarferli en að þeirri rannsókn kemur auk lögreglu á Suðurlandi, m.a. með aðstoð sérfræðings í rannsóknum ökutækja,  tæknideild lögreglu höfuðborgarsvæðisins.  Upplýsingar um einstaka rannsóknarþætti verða ekki gefnar á meðan á rannsókninni stendur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“