fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Úkraínumenn gerðu drónaárás á eina stærstu olíuhreinsistöð Rússa – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 06:29

Novoshakhtinsk olíuhreinsistöðin skömmu eftir árásina. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn gerðu drónaárás í gær á eina stærstu olíuhreinsistöð Rússa í suðurhluta Rússlands. Mikil sprenging varð og mikill eldur gaus upp í hreinsistöðinni.

Myndband, sem var birt á samfélagsmiðlum, sýnir dróna fljúga að Novoshakhtinsk olíuhreinsistöðinni í Rostov, sem er um 5 kílómetra frá úkraínsku landamærunum, áður en sprenging varð og eldur blossaði upp.

The Moscow Times segir að í tilkynningu frá olíuhreinsistöðinni segi að hryðjuverkaárás hafi verið gerð á hana með tveimur ómönnuðum flugförum.

Það tók um eina og hálfa klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Enginn slasaðist í sprengingunni eða eldinum.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku
Fréttir
Í gær

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu