fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Innbrot – Ökumenn í vímu – Hraðakstur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 05:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Annað þeirra var í fyrirtæki í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Þar var rúða brotin og sjóðvél, með peningum, stolið. Hitt var í verslun í Breiðholti. Þar var sömuleiðis rúða brotin og sjóðvél, með peningum, stolið.

Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum. Einn var einnig kærður fyrir of hraðan akstur en hraði bifreiðar hans mældist 113 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Ætluð fíkniefni fundust hjá ökumanni sem var stöðvaður í gærkvöldi. Mikil fíkniefnalykt var af honum og var því leitað að fíkniefnum á honum.

17 ára ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á tólfta tímanum. Hraði bifreiðar hans mældist 116 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Haft var samband við forráðamann hans og barnaverndaryfirvöldum tilkynnt um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst