fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Sagður hafa átt að vita að vespan og hjólið væru stolin

Rafn Ágúst Ragnarsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir hilmingu og fíkniefnalagabrot af embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.  Hann átti á heimili sínu vespu af gerðinni Suzuki Tamco og reiðhjól af gerðinni Specialized PITCH. DV hefur ákæru Lögreglustjórans í Reykjavík undir höndum og samkvæmt henni telur embættið að maðurinn hafi vitað að um þýfi væri að ræða.

Einnig hafði maðurinn í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni magn amfetamíns, kókaíns, grass, rítalín, víagra og fleiri fíkniefni. Lögreglumenn fundu þetta allt við húsleit á heimili ákærða þann 24. júlí 2020. Þess er krafist að þýfið og efnin verði öll gerð upptæk og að ákærði sæti refsingu og greiði allan sakarkostnað.

Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“