fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Úkraínumenn unnu yfirburðarsigur í Eurovision – Systurnar enduðu í 23. sæti

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 14. maí 2022 23:07

Systurnar (og brósi) voru landi og þjóð til sóma í Tórínó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision í ár „Með hækkandi sól“ í flutningi Systra endaði í 23. sæti af 25 þjóðum sem tóku þátt í úrslitakvöldinu. Alls hlaut lagið 20 stig frá dómnefndum og símakosningum þátttökuþjóðanna.

Sigurvegari Eurovision var framlag Úkraínu „Stefania“ sem flutt var af hljómsveitinni Kalush Orchestra. Úkraínumenn unnu yfirburðasigur með 631 atkvæði en þetta er í þriðja skiptið sem landið hreppir sigurlaunin í keppninni.

Í öðru sæti var framlag Breta með 466 atkvæði og Spánverjar lönduðu þriðja sætinu með 451 atkvæði.

Í stuttri sigurræði gargaði söngvari úkraínsku hljómsveitarinnar slagorð sem hefur ómað um allan heim í tæpa þrjá mánuði. „Slava ukraini“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“