fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fréttir

Gísli játar að hafa beitt fyrrverandi sambýliskonu sína ofbeldi

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 19:02

Gísli Hauksson, einn stofnanda GAMMA, var sakfelldur fyrir heimilisofbeldi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Hauksson, einn af stofnendum fjárfestingasjóðsins GAMMA, játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag að hann beitti fyrrverandi sambýliskonu sína ofbeldi fyrir tveimur árum síðan. RÚV greinir frá játningu Gísla.

Í ákærunni, sem Fréttablaðið fjallaði ítarlega um í apríl á þessu ári, er hann sakaður um að hafa ítrekað tekið fyrrverandi sambýliskonu sína kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún átti erfitt með andardrátt og féll í gólfið.

Eftir þetta hörfaði fyrrverandi sambýliskona hans inn í herbergi og er Gísli sakaður um að hafa elt hana, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm. Konan hlaut í kjölfarið tognun, ofreynslu á hálshrygg og brjósthrygg og marga yfirborðsáverka á hálsi, öxl og upphandlegg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Villi Birgis eys Kristján Loftsson lofi – „Það eru fleiri svona menn sem vantar í íslenskt samfélag“

Villi Birgis eys Kristján Loftsson lofi – „Það eru fleiri svona menn sem vantar í íslenskt samfélag“
Fréttir
Í gær

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hef ekkert sérstaklega vinsælar skoðanir en ég reyni að setja það í grínbúning“

„Ég hef ekkert sérstaklega vinsælar skoðanir en ég reyni að setja það í grínbúning“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 – Jafnrétti er ákvörðun

Viðurkenningarhátíð Jafnvægisvogarinnar 2025 – Jafnrétti er ákvörðun