fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Leonardo DiCaprio fjárfestir í fyrirtæki Íslendings

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 20:59

Hollywood stjarnan Leonardo Dicaprio.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaranum Leonardo DiCaprio er afar umhugað um plánetuna og velferð dýra. Það spilar eflaust inn í ákvörðun hans um að fjárfesta í fyrirtækinu Vitrolabs en fyrirtækið er að þróa tækni til að rækta leður úr stofnfrumum dýra. Fyrirtækið var stofnað af Ingvari Helgasyni árið 2016.

Viðskiptablaðið vekur athygli á fjárfestingu DiCaprio en sjálfur greindi leikarinn frá fjárfestingunni á Twitter-síðu sinni í dag. Í þeirri færslu segir DiCaprio að stofnfrumuleðrið sé í álíka gæðaflokki og alvöru leður. Hann vekur athygli á jákvæðum áhrifum stofnfrumuleðursins þegar kemur að loftlagsbreytingum en eins og áður segir er honum afar umhugað um þær.

Að lokum segir leikarinn að hann sé ánægður að ganga til liðs við fyrirtækið sem fjárfestir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Í gær

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Í gær

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli