fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Leonardo DiCaprio fjárfestir í fyrirtæki Íslendings

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 20:59

Hollywood stjarnan Leonardo Dicaprio.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaranum Leonardo DiCaprio er afar umhugað um plánetuna og velferð dýra. Það spilar eflaust inn í ákvörðun hans um að fjárfesta í fyrirtækinu Vitrolabs en fyrirtækið er að þróa tækni til að rækta leður úr stofnfrumum dýra. Fyrirtækið var stofnað af Ingvari Helgasyni árið 2016.

Viðskiptablaðið vekur athygli á fjárfestingu DiCaprio en sjálfur greindi leikarinn frá fjárfestingunni á Twitter-síðu sinni í dag. Í þeirri færslu segir DiCaprio að stofnfrumuleðrið sé í álíka gæðaflokki og alvöru leður. Hann vekur athygli á jákvæðum áhrifum stofnfrumuleðursins þegar kemur að loftlagsbreytingum en eins og áður segir er honum afar umhugað um þær.

Að lokum segir leikarinn að hann sé ánægður að ganga til liðs við fyrirtækið sem fjárfestir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“