fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Rússneskur kaupsýslumaður gagnrýndi stríðsreksturinn í Úkraínu – Neyddur til að selja hlut sinn í banka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 05:18

Oleg Tinkov. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski kaupsýslumaðurinn Oleg Tinkov var nýlega neyddur til að selja 35% hlut sinn í Tinkoff Bank. Það voru ráðamenn í Kreml sem neyddu hann til að selja hlutinn í kjölfar ummæla hans þar sem hann gagnrýndi stríðsrekstur Rússa í Úkraínu.

Hann skýrði frá þessu í samtali við The New York Times.

Tinkov gagnrýndi stríðið í færslu á Instagram. Daginn eftir hótaði stjórn Vladímír Pútíns að þjóðnýta bankann ef sambandi hans við Tinkov yrði ekki slitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans