fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Mikill eldur í rússneskri olíubirgðastöð nærri úkraínsku landamærunum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. apríl 2022 05:44

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill eldur logar nú í rússneskri olíubirgðastöð í Bryansk sem er um 100 kílómetra frá úkraínsku landamærunum.

RT, sem er fréttastöð undir stjórn ráðamanna í Kreml, skýrði frá þessu í nótt í kjölfar fregna á samfélagsmiðlum um að íbúar í Brjansk hafi heyrt sprengingar og séð mikið eldhaf í birgðastöðinni.

RT segir að yfirvöld hafi ekki enn viljað tjá sig um ástæður þess að eldar loga í birgðastöðinni. Segir miðillinn að svo virðist sem eldurinn hafi komið upp á svæði sem herinn er með til umráða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“