fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Banaslys í Garðabæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri lést eftir fall á vinnusvæði í Urriðaholti í Garðabæ eftir hádegi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Tilkynning um slysið barst á þriðja tímanum og héldu lögreglan og sjúkraflutningamenn þegar á staðinn, en maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Í tilkynningu lögreglunnar kemur ennfremur fram að ekki sé hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu en hann var erlendur ríkisborgari.

„Lögreglan og vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“

Séra Daníel segir Biblíuna ekki fræðirit um kynvitund – „Notum ekki Biblíuna sem viðmið fyrir læknisfræði í dag“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“

Þrjátíu ára brúðkaupsafmælisferðin til Íslands endaði með harmi – „Mér fannst eins og þeir væru að kalla mig lygara“
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Í gær

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti