fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Banaslys í Garðabæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri lést eftir fall á vinnusvæði í Urriðaholti í Garðabæ eftir hádegi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Tilkynning um slysið barst á þriðja tímanum og héldu lögreglan og sjúkraflutningamenn þegar á staðinn, en maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi.

Í tilkynningu lögreglunnar kemur ennfremur fram að ekki sé hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu en hann var erlendur ríkisborgari.

„Lögreglan og vinnueftirlitið rannsaka tildrög slyssins,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skítamál Kópavogs og Garðabæjar enn þá óleyst – Sprettsmenn segja að bæirnir verði að taka við taðinu

Skítamál Kópavogs og Garðabæjar enn þá óleyst – Sprettsmenn segja að bæirnir verði að taka við taðinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms
Fréttir
Í gær

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”