fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Segja að allt að 15.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu – Sami fjöldi og í Afganistan á 10 árum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. mars 2022 06:57

Lík rússneskra hermanna sem féllu í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að mati NATÓ þá gætu allt að 15.000 rússneskir hermenn hafa fallið í stríðinu í Úkraínu. Til samanburðar má nefna að á þeim rúmlega 10 árum sem sovéskar hersveitir börðust í Afganistan féllu um 15.000 rússneskir hermenn.

Það er mat NATÓ að á bilinu 7.000 til 15.000 rússneskir hermenn hafi fallið í Úkraínu á fyrstu fjórum vikum stríðsins.

Embættismaður hjá NATÓ sagði að tölurnar byggist á upplýsingum frá úkraínskum yfirvöldum, upplýsingum sem Rússar hafa birt, viljandi eða óviljandi, og upplýsingum sem hafi verið aflað úr ýmsum áttum.

Úkraínsk yfirvöld hafa ekki sagt mikið um eigið mannfall og Vesturlönd hafa ekki komið með neinar tölur yfir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum

Enn þúsundir bíla með hættulega loftpúða á íslenskum götum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“

Sverrir gerir stólpagrín að tillögu Höllu Hrundar – „Orðinn dauðþreyttur á því að þessi sjálfumglöðu gamalmenni fái að njóta lífsins í ellinni!“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu