fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Tveir alvarlega slasaðir við framhaldsskóla í Malmö og grunur um árás – „Þetta er hræðilegt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. mars 2022 19:12

Frá skólanum fyrir stundu. Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn hefur verið handtekinn eftir alvarlega árás á framhaldsskóla í Malmö í Svíþjóð nú síðdegis þar sem tveir slösuðust alvarlega og hafa verið fluttir á sjúkrahús. Miklar lögregluaðgerðir standa nú yfir við skólann.

„Þetta er hræðilegt,“ segir skólastjórinn Fredrik Hemmensjö við Göteborgs-Posten. Hann var staddur í Gautaborg þegar atvikið átti sér stað en er nú á leið til Malmö.

Blaðafulltrúi lögreglunnar segist ekki hafa neinar upplýsingar um hversu margir hafa slasast eða nákvæmlega hvað er talið hafa gerst.

Nemendur segja hafa verið inni í skólanum þegar lögreglan kom og sagði að það þyrfti að rýma skólann strax. Einhverjur héldu hreinlega að um grín væri að ræða.

Lögreglan er enn að yfirheyra vitni, að því er fram kemur í sænsku pressunni.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“

Kristinn Örn lést vegna hitaslags á Spáni – „Strákurinn sem gaf ljós og gleði alls staðar þar sem hann kom“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar

Hinn grunaði er starfsmaður Múlaborgar